Fréttasafn

Nilanka I. Dewage 15 ára starfsafmæli á Hrafnistu í Hafnarfirði

F.v. Pétur, Árdís Hulda, Nilanka og Þóra.
Lesa meira...

 

Nilanka I. Dewage, starfsmaður í býtibúri á Ölduhrauni Hrafnistu Hafnarfirði, hefur starfað á Hrafnistu í 15 ár. 

Um leið og við óskum henni til hamingju með áfangann er henni þakkað fyrir gott starf og þá tryggð sem hún hefur sýnt heimilinu.

 

 

Á meðfylgjandi mynd eru frá vinstri: Pétur Magnússon forstjóri Hrafnistu, Árdís Hulda Eiríksdóttir forstöðumaður Hrafnistu í Hafnarfirði, Nilanka og Þóra Gunnlaugsdóttir deildarstjóri á Ölduhrauni.

 

 

 

 

Lesa meira...

Haustfagnaður á Hrafnistu í Kópavogi 6. október

Lesa meira...

 

Í gærkvöldi fór fram haustfagnaður á Hrafnistu í Kópavogi. Þar var mikið um dýrðir og veislustjóri kvöldsins var enginn annar en Þórhallur Sigurðsson sem fór á kostum eins og honum einum er lagið. Kokkar Hrafnistu reiddu fram dýrindis krásir og á eftir var slegið upp dansleik.

 

 

 

Lesa meira...

Kristín Bjarnadóttir 25 ára starfsafmæli á Hrafnistu í Hafnarfirði

F.v. Pétur, Kristín, Þóra og Árdís Hulda.
Lesa meira...

 

Kristín Bjarnadóttir, starfsmaður í aðhlynningu á Ölduhrauni Hrafnistu Hafnarfirði, hefur starfað á Hrafnistu í 25 ár. 

Um leið og við óskum henni til hamingju með áfangann er henni þakkað fyrir gott starf og þá tryggð sem hún hefur sýnt heimilinu.

 

 

Á meðfylgjandi mynd eru frá vinstri: Pétur Magnússon forstjóri Hrafnistu, Kristín Bjarnadóttir, Þóra Gunnlaugsdóttir deildarstjóri á Ölduhrauni og Árdís Hulda Eiríksdóttir forstöðumaður Hrafnistu í Hafnarfirði.

 

 

 

 

 

 

Lesa meira...

Guðrún Magný Jakobsdóttir 30 ára starfsafmæli á Hrafnistu í Reykjavík

F.v. Sigrún, Magný, Aðalbjörg og Pétur.
Lesa meira...

 

Guðrún Magný Jakobsdóttir, starfsmaður í ræstingu Hrafnistu Reykjavík, hefur starfað á Hrafnistu í 30 ár. 

Um leið og við óskum henni til hamingju með áfangann er henni þakkað fyrir gott starf og þá tryggð sem hún hefur sýnt heimilinu.

 

Á meðfylgjandi mynd eru frá vinstri: Sigrún Stefánsdóttir forstöðumaður á Hrafnistu í Reykjavík, Guðrún Magný, Aðalbjörg Úlfarsdóttir ræstingastjóri og Pétur Magnússon forstjóri Hrafnistu.

 

 

 

 

 

 

 

Lesa meira...

Síða 114 af 145

Til baka takki