Markmið Hrafnistu er að: - vera leiðandi í umönnun og þjónustu við aldraða - stuðla að andlegri, líkamlegri og félagslegri vellíðan heimilisfólks - efla faglega þekkingu starfsfólks - auka starfsánægju og bæta starfsumhverfi starfsfólks |
Síðastliðinn föstudag hlaut Hrafnista í annað sinn veglegan styrk frá fagráði Fléttunnar að upphæð 10 milljónir króna við hátíðlega athöfn í Djúpinu Hrafnistu Sléttuvegi. Styrkurinn mun styðja við áframhaldandi innleiðingu...
Samfélagið hefur undanfarna daga minnt á baráttu hinsegin fólks fyrir sjálfsögðum mannréttindum og gegn fordómum. Gleðigangan er hápunktur Hinsegin daga, í henni sameinast lesbíur, hommar, tví- og pankynhneigðir, trans fólk,...
Kæru íbúar og aðstandendur. Töluvert er um umgangspestir, öndunarfærasýkingar og COVID í samfélaginu. Landspítalinn hefur hert sóttvarnarreglur og heimsóknartíma, en sóttvarnarlæknir telur ekki ástæðu til að mæla með sömu takmörkunum á hjúkrunarheimilum. Aftur...
Samkvæmt venju var sjómannadagurinn haldinn hátíðlegur á Hrafnistuheimilunum. Gestkvæmt var á öllum heimilum og boðið var upp á sérstaka hátíðardagskrá í tilefni dagsins. Á Hrafnistu í Laugarási hóf Lúðrasveit Reykjavíkur...
Kæru sjómenn,Innilega til hamingju með sjómannadaginn. Við hugsum til ykkar með þakklæti fyrir þá samfélagslegu ábyrgð, framtíðarsýn og ykkar framlagi til öldrunarmála á Íslandi með því að koma á fót...
Þessir nemendur úr Álfhólsskóla í Kópavogi höfðu samband við okkur á Hrafnistu þar sem þeim langaði að gera góðverk. Þær komu færandi hendi og buðu íbúum á Hrafnistu Hraunvangi meðal...
Fyrsta púttmót sumarsins var haldið í gær í fallegu vorveðri á Hrafnistu Hraunvangi í Hafnarfirði á 25 ára afmæli púttklúbbs Hrafnistu.Úrslit - karlar1. sæti Guðjón Guðlaugsson2. sæti Garðar Kristjánsson3. sæti...
Forsetaframbjóðendum var boðið að takast á í sjómennskukeppni í gær. Keppt var í greinum tengdum sjómennsku eins og flökun og hnýtingum auk þess sem farið var í spurningakeppni. Markmiðið var að...
Dagþjálfunin Viðey er starfrækt á Hrafnistu Laugarási í Reykjavík. Deildin er ætluð fólki með heilabilun og hefur hún verið starfrækt í fimm ár en þeim tímamótum fagnað 6. maí síðastliðinn....
Rætt er við Jakobínu Hólmfríði Árnadóttur mannauðsstjóra, Freyju Rúnarsdóttur mannauðsráðgjafa og Sigrúnu Björgu Guðmundsdóttur verkefnastjóra á mannauðssviði Hrafnistu í tilefni af því að Hrafnista hlaut viðurkenninguna VIRKT fyrirtæki 2024.Dýrmætur mannauður...
Markmið Hrafnistu er að: - vera leiðandi í umönnun og þjónustu við aldraða - stuðla að andlegri, líkamlegri og félagslegri vellíðan heimilisfólks - efla faglega þekkingu starfsfólks - auka starfsánægju og bæta starfsumhverfi starfsfólks |