Markmið Hrafnistu er að: - vera leiðandi í umönnun og þjónustu við aldraða - stuðla að andlegri, líkamlegri og félagslegri vellíðan heimilisfólks - efla faglega þekkingu starfsfólks - auka starfsánægju og bæta starfsumhverfi starfsfólks |
Alþjóðlegur dagur Alzheimer var 21. september sl. Alzheimer sjúkdómurinn er flókinn sjúkdómur sem snertir okkur öll. Aðstandendur þeirra sem greinast með sjúkdóminn þurfa mikinn og góðan stuðning í gegnum allt...
Jóhanna Gilsdóttir atferlisfræðingur á Hrafnistu var með erindi á ráðstefnunni EABA – The 11th Conference of European Association For Behaviour Analysis, sem haldin var í Prag á dögunum. Fjallað var...
Listahópurinn Afríka Lole heimsótti íbúa á Hrafnistu í Laugarási í gær og sýndu trumbuslátt og dans frá Guineu í vestur Afríku. Viðburðurinn var á vegum Far Fest Afríka sem haldinn...
Þriðjudaginn 10. september var alþjóðlegur forvarnardagur sjálfsvíga. Þetta er annað árið í röð sem heill mánuður er tileinkaður geðheilbrigði og sjálfsvígsforvörnum með verkefninu Gulur september. Um er að ræða samvinnuverkefni...
Á næstu vikum stendur yfir þjónustukönnun meðal íbúa og aðstandenda Hrafnistuheimilanna. Tilgangurinn með þjónustukönnun er að gefa stjórnendum og starfsfólki Hrafnistu innsýn í líðan og upplifun íbúa sem búa á heimilinu,...
Síðastliðinn föstudag hlaut Hrafnista í annað sinn veglegan styrk frá fagráði Fléttunnar að upphæð 10 milljónir króna við hátíðlega athöfn í Djúpinu Hrafnistu Sléttuvegi. Styrkurinn mun styðja við áframhaldandi innleiðingu...
Samfélagið hefur undanfarna daga minnt á baráttu hinsegin fólks fyrir sjálfsögðum mannréttindum og gegn fordómum. Gleðigangan er hápunktur Hinsegin daga, í henni sameinast lesbíur, hommar, tví- og pankynhneigðir, trans fólk,...
Kæru íbúar og aðstandendur. Töluvert er um umgangspestir, öndunarfærasýkingar og COVID í samfélaginu. Landspítalinn hefur hert sóttvarnarreglur og heimsóknartíma, en sóttvarnarlæknir telur ekki ástæðu til að mæla með sömu takmörkunum á hjúkrunarheimilum. Aftur...
Samkvæmt venju var sjómannadagurinn haldinn hátíðlegur á Hrafnistuheimilunum. Gestkvæmt var á öllum heimilum og boðið var upp á sérstaka hátíðardagskrá í tilefni dagsins. Á Hrafnistu í Laugarási hóf Lúðrasveit Reykjavíkur...
Kæru sjómenn,Innilega til hamingju með sjómannadaginn. Við hugsum til ykkar með þakklæti fyrir þá samfélagslegu ábyrgð, framtíðarsýn og ykkar framlagi til öldrunarmála á Íslandi með því að koma á fót...
Markmið Hrafnistu er að: - vera leiðandi í umönnun og þjónustu við aldraða - stuðla að andlegri, líkamlegri og félagslegri vellíðan heimilisfólks - efla faglega þekkingu starfsfólks - auka starfsánægju og bæta starfsumhverfi starfsfólks |