Markmið Hrafnistu er að: - vera leiðandi í umönnun og þjónustu við aldraða - stuðla að andlegri, líkamlegri og félagslegri vellíðan heimilisfólks - efla faglega þekkingu starfsfólks - auka starfsánægju og bæta starfsumhverfi starfsfólks |
Árlegt þorrablót Hrafnistu Hraunvangi í Hafnarfirði fór fram fimmtudaginn 2. febrúar að viðstöddu fjölmenni íbúa og aðstandenda ásamt öðrum góðum gestum. Þeirra á meðal var forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson...
Anna Ruth Antonsdóttir, sjúkraliði á Bylgjuhrauni Hraunvangi í Hafnarfirði, hefur starfað á Hrafnistu í hvorki meira né minna en 30 ár. Um leið og við óskum henni til hamingju með...
Lífshlaupið er hafið og starfsfólk Hrafnistuheimilanna lætur sitt ekki eftir liggja en eins og margir vita þá hófst Lífshlaupið þann 1. febrúar sl. Lífshlaupið er heilsu- og hvatningarverkefni Íþrótta- og...
Árleg þorrablót voru haldin fimmtudaginn 26. janúar sl. í hádeginu á Hrafnistu Hlévangi, Boðaþingi og Ísafold.Á Hrafnistu Hlévangi spilaði Bragi Fannar á harmonikkuna og íbúar tóku undir með söng. Á...
Fjölmennt og glæsilegt þorrablót var haldið fimmtudaginn 26. janúar sl. á Hrafnistu Sléttuvegi. Þorrablótið fór fram í Lífsgæðakjarna Sléttunnar þar sem boðið var upp á hefðbundinn þorramat ásamt öllu tilheyrandi.Um...
Í desember sl. endurnýjuðu Garðabær og Sjómannadagsráð samstarfssamning frá árinu 2017 um rekstur Ísafoldar hjúkrunarheimilis og dagdvalar.Sjómannadagsráð rekur hjúkrunarheimilið Ísafold sem sjálfstæðan rekstraraðila undir merkjum Hrafnistu við Strikið 3 í...
Hrafnista Laugarás, Reykjavík „Bóndadagurinn er í dag og haldið var þorrablót með öllu tilheyrandi í hádeginu. Gígja Þórðardóttir deildarstjóri sjúkraþjálfunar á Hrafnistu í Laugarási flutti minni karla og Aríel Pétursson...
Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands heimsótti Hrafnistu Hraunvang sl. þriðjudag og horfði með íbúum á leik Íslendinga og Grænhöfðaeyja í viðureign sinni á heimsmeistaramóti karla í handbolta. Í hálfleik fór...
Rætt var við íbúa í leiguíbúðum Naustavarar við Hrafnistu Hraunvang í Hafnarfirði í vikunni þar sem þeir sögðu m.a. frá því að Fréttablaðið gengdi mikilvægu hlutverki meðal íbúanna. Sjá frétt - Fréttablaðið...
Nú býðst öllum nýjum íbúum Hrafnistu á höfuðborgarsvæðinu og Reykjarnesi að fara í skoðun á Tannlæknastofum sem Hrafnista er í samstarfi við. Einnig býðst öllum þeim sem ekki hafa tök...
Markmið Hrafnistu er að: - vera leiðandi í umönnun og þjónustu við aldraða - stuðla að andlegri, líkamlegri og félagslegri vellíðan heimilisfólks - efla faglega þekkingu starfsfólks - auka starfsánægju og bæta starfsumhverfi starfsfólks |