Fréttasafn

Þorrablót á Hrafnistu í Hafnarfirði föstudaginn 5. febrúar 2016

Lesa meira...

 

Þorrablót Hrafnistu í Hafnarfirði fer fram föstudaginn 5. febrúar nk.

Skráning og miðakaup

Ókeypis er fyrir heimilisfólk og gesti í hvíldarinnlögn. Hverjum og einum býðst að bjóða með sér einum gest á blótið.

Verð fyrir gest er kr. 4.000.-

Verð fyrir meðlimi í DAS-klúbbnum og fólk í dægradvöl er kr. 3.000.- (meðlimir í DAS-klúbbnum geta ekki boðið með sér gest).

Skráning og miðakaup verða í versluninni á Hrafnistu Hafnarfirði til hádegis miðvikudaginn 3. febrúar. 

 

Sjá nánari auglýsingu hér

 

Björg Ólafsdóttir 10 ára starfsafmæli á Hrafnistu í Hafnarfirði

F.v. Árdís Hulda, Björg, Bryndís og Pétur.
Lesa meira...

 

Björg Ólafsdóttir, starfsmaður í sjúkraþjálfun á Hrafnistu í Hafnarfirði, hefur starfað á Hrafnistu í 10 ár. 

Um leið og við óskum henni til hamingju með áfangann er henni þakkað fyrir gott starf og þá tryggð sem hún hefur sýnt heimilinu.

 

Á meðfylgjandi mynd eru frá vinstri: Árdís Hulda Eiríksdóttir, forstöðumaður Hrafnistu í Hafnarfirði, Björg, Bryndís F. Guðmundsdóttir, deildarstjóri sjúkraþjálfunar og Pétur Magnússon forstjóri Hrafnistu.

Sirina Margrét A. Dewage 15 ára starfsafmæli á Hrafnistu í Hafnarfirði

F.v. Árdís Hulda, Sirina og Pétur.
Lesa meira...

 

Sirina Margrét A. Dewage, starfsmaður í eldhúsi á Hrafnistu í Hafnarfirði, hefur starfað á Hrafnistu í 15 ár. 

Um leið og við óskum henni til hamingju með áfangann er henni þakkað fyrir gott starf og þá tryggð sem hún hefur sýnt heimilinu.

 

Á meðfylgjandi mynd eru frá vinstri: Árdís Hulda Eiríksdóttir, forstöðumaður Hrafnistu í Hafnarfirði, Sirina og Pétur Magnússon forstjóri Hrafnistu.

Unnur Björnsdóttir 10 ára starfsafmæli á Hrafnistu í Hafnarfirði

F.v. Pétur, Unnur og Kristín
Lesa meira...

 

Unnur Björnsdóttir, starfsmaður í ræstingu á Hrafnistu í Hafnarfirði, hefur starfað á Hrafnistu í 10 ár. 

Um leið og við óskum henni til hamingju með áfangann er henni þakkað fyrir gott starf og þá tryggð sem hún hefur sýnt heimilinu.

 

Á meðfylgjandi mynd eru frá vinstri: Pétur Magnússon forstjóri Hrafnistu, Unnur og Kristín Benediktsdóttir, ræstingastjóri.

Síða 158 af 176

Til baka takki