Þorrablót á Hrafnistu í Hafnarfirði föstudaginn 5. febrúar 2016
Þorrablót Hrafnistu í Hafnarfirði fer fram föstudaginn 5. febrúar nk.
Skráning og miðakaup
Ókeypis er fyrir heimilisfólk og gesti í hvíldarinnlögn. Hverjum og einum býðst að bjóða með sér einum gest á blótið.
Verð fyrir gest er kr. 4.000.-
Verð fyrir meðlimi í DAS-klúbbnum og fólk í dægradvöl er kr. 3.000.- (meðlimir í DAS-klúbbnum geta ekki boðið með sér gest).
Skráning og miðakaup verða í versluninni á Hrafnistu Hafnarfirði til hádegis miðvikudaginn 3. febrúar.