Á Hrafnistu í Hafnarfirði stendur til að nota markvisst tónlist í iðjuþjálfun hjá einstaklingum með alzheimer, heilabilun og þunglyndi. Tónlistin er nú þegar stór hluti í daglegu starfi Hrafnistu en nú langar okkur að prófa að vinna meira út frá tónlistarsmekk hvers og eins með það í huga að það auki vellíðan og lífsgæði einstaklingsins.
Nánari umfjöllun má lesa með því að velja linkinn hér fyrir neðan
http://lifdununa.is/grein/tonlist-gledur-alzheimersjuklinga/