Íbúar á Hrafnistuheimilunum fylgdust með fyrsta leik Íslands á EM í handbolta í dag á móti Serbíu. RÚV leit við á Hrafnistu Hraunvangi á meðan á leik stóð.
Íbúar á Hrafnistuheimilunum fylgdust með fyrsta leik Íslands á EM í handbolta í dag á móti Serbíu. RÚV leit við á Hrafnistu Hraunvangi á meðan á leik stóð.