Lífshlaupinu lauk í lok síðustu viku og hafnaði Hrafnista í þriðja sæti í vinnustaðakeppni fyrirtækja með fleiri en 800 starfsmenn. Frábært að komast á pall og var Hrafnista aðeins hársbreidd frá öðru sætinu.
Þær Jóhanna Björk Viktorsdóttir og Þóra Kristín Jónsdóttir veittu verðlaununum viðtöku fyrir hönd Hrafnistu í höfuðstöðvum ÍSÍ sl. föstudag.