Top header icons

Fyrir starfsfólk
Örugg skjalamótttaka Örugg skjalamótttaka Fyrir starfsfólkHrafnista á Facebook

 
 
 
 

Árlegt sumargrill á Hrafnistu Hraunvangi

Árlegt sumargrill var haldið í hádeginu föstudaginn 12. ágúst sl. á Hrafnistu Hraunvangi með tilheyrandi grillmat og ýmsu meðlæti. Vinir Ragga Bjarna, þeir Þorgeir Ástvalds, Björgvin Franz og Ásgeir Páll héldu uppi stuðinu eftir borðhaldið og þá var sungið og dansað.

Guðni Gíslason ljósmyndari Fjarðarfrétta kíkti við og tók nokkrar myndir.

 

  • Til baka takki

    Þessi vefsíða notar kökur (cookies). Með því að halda áfram að nota vefinn, samþykkir þú þessa virkni vefsins.
    Samþykkja kökur