Eygló Tómasdóttir hefur verið ráðinn aðstoðardeildarstjóri á sameinaðri deild Lækjartorg – Engey – Viðey á Hrafnistu í ReykjavíkHún hefur störf þann 4. ágúst. Eygló útskrifaðist sem hjúkrunarfræðingur B.S. frá HÍ 2006.
Við bjóðum Eygló velkomin til starfa á Hrafnistu.