Aðventumessa verður haldin á Hrafnistu í Hafnarfirði sunnudaginn 29. nóvember kl. 11 í Menningarsalnum 1. hæð.
Hrafnistukórinn syngur
Kórstjóri er Böðvar Magnússon
Einsöng syngur Guðmundur Ólafsson
Edda Magnúsdóttir les ljóð
Ritningarlestra lesa Birna J. Jónsdóttir og María Haraldsdóttir
Meðhjálpari er Guðmundur Ólafsson
Sr. Svanhildur Blöndal Prédikar og þjónar fyrir altari
Heimilisfólk, aðstandendur og starfsfólk eru sérstaklega boðin velkomin.