Lára G. Sigurðardóttir, fræðslustjóri Krabbameinsfélagsins, hélt fróðlegan fyrirlestur á Hrafnistu í Hafnarfirði í gær um heilsuna, svefninn og áhrifaþætti sem hafa áhrif á heilsuna okkar. Íbúar fjölmenntu í Menningarsalinn og voru ánægðir með fræðsluna.