Það voru alls kyns furðuverur sem mættu til vinnu á öskudaginn en rík hefð er fyrir því meðal starfsmanna Hrafnistuheimilanna að klæða sig upp í ýmiskonar gervi á öskudaginn, íbúum og öðrum til tilbreytingar og mikillar gleði. Meðfylgjandi myndir voru teknar á öllum Hrafnistuheimilunum á öskudaginn og tala sínu máli.
Flickr Suite Plugin ERROR! Connection error: - "it was not possible to access the API call: it was returned an unexpected response status 403 Response: