Íbúar Hrafnistu á Nesvöllum og Hlévangi í Reykjanesbæ kipptu sér ekki upp við heitavatnsleysið. Það reyndist yngra fólkinu erfiðara.
Morgunblaðið ræddi við Þuríði Elísdóttur, forstöðumann á Hrafnistuheimilunum í Reykjanesbæ Fólk sem þekkir að sofa með húfu og spara vatn