Þann 1. mars árið 2014 tók Hrafnista við rekstri Hlévangs í Reykjanesbæ og í gær gerðu íbúar og starfsfólk sér glaðan dag af því tilefni. Hefðin á afmælisdaginn (eða á hentugum degi í kringum afmælisdaginn) er að gæða sér á lambahrygg með öllu tilheyrandi í hádeginu.
Meðfylgjandi myndir voru teknar á Hrafnistu Hlévangi í gær.