Top header icons

Fyrir starfsfólk
Örugg skjalamótttaka Örugg skjalamótttaka Fyrir starfsfólkHrafnista á Facebook

 
 
 
 

Hrekkjavaka á Hrafnistu

Það voru heldur ófrínilegar verur sem mættu til vinnu á Hrafnistuheimilunum í gær, en þá fór hrekkjavaka fram. Einhverjir klæddu sig upp í búninga og hræddu mann og annan en allt fór þetta þó friðsamlega fram og lífgaði svo sannarlega upp á daginn. 

Meðfylgjandi myndir voru teknar á Hrafnistuheimilunum í gær.

 

 •   

   

   

  Til baka takki

  Þessi vefsíða notar kökur (cookies). Með því að halda áfram að nota vefinn, samþykkir þú þessa virkni vefsins.
  Samþykkja kökur