Viðburðadagatal

Hrafnista Hafnarfirði - Syngjandi jól

Laugardagur, 7. desember 2019  15:40 - 16:00

Þann 7. desember n.k. fara Syngjandi jól fram í Hafnarborg, þar eru rúmlega fimm hundruð söngvarar skráðir til leiks og er Hrafnistukórunn einn af þeim. Hrafnistukórinn mun koma fram kl. 15.40-16.00 

Staðsetning : Hafnarborg

Til baka á viðburðadagatal

Til baka takki