Í vikunni kom fríður hópur barna í heimsókn á Hrafnistu í Hafnarfirði og söng nokkur jólalög fyrir heimilisfólk. Eftir sönginn var boðið upp á piparkökur og mandarínur.
Í vikunni kom fríður hópur barna í heimsókn á Hrafnistu í Hafnarfirði og söng nokkur jólalög fyrir heimilisfólk. Eftir sönginn var boðið upp á piparkökur og mandarínur.