Leigubílstjórar A-stöðvarinnar buðu dagdvalargestum á Hrafnistu í Hafnarfirði í bíltúr sl. föstudag. Ekið var að Heillisheiðarvirkjun og þaðan var svo haldið í Hveragerði þar sem hópurinn heimsótti Þorlákssetrið, Félagsheimili eldri borgara í Hveragerði.
https://www.facebook.com/handverksheimili/videos/1628677250729488/