Starfsfólkinu á Sjávar- og Ægishrauni, Hrafnistu Hafnarfirði, áskotnaðist svolítið af suðusúkkulaði um helgina sem ákveðið var að nýta í að búa til heitt súkkulaði. Að sjálfsögðu var það svo borið fram með þeyttum rjóma.
Eins og sjá má á myndunum vakti þetta mikla lukku meðal heimilisfólks.