Fimmtudaginn 22. október 2015 verður haldinn haustfagnaður heimilismanna og starfsmanna á Hrafnistu Nesvöllum. Haustfagnaðurinn hefst með fordrykk kl. 17:30.
Miðar eru til sölu á þjónustuborði Nesvalla dagana 12. - 19. október.
Miðaverð fyrir gesti er kr. 4.000.-