Á blíðviðrisdegi á dögunum sendi Emmessís heldur betur glaðning til heimilisfólks á Hrafnistu í Hafnarfirði. Hvorki meira né minna en 300 stk af ljúffengum íspinnum. Við þökkum þeim kærlega fyrir góðmennskuna og þessa rausnarlegu gjöf.
Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum gladdi þetta svo sannarlega heimilisfólkið á sólríkum sumardegi.
Flickr Suite Plugin ERROR! Connection error: - "it was not possible to access the API call: it was returned an unexpected response status 403 Response: