Mikil fjölgun eldra fólks er fyrirsjáanleg í íslensku samfélagi á næstu 15 árum. Einkum í hópi þeirra sem komnir eru yfir áttrætt. Fjöldinn mun meira en tvöfaldast, fara úr 14.000 manns í um 28.000 manns.
Þetta benda þær María Fjóla Harðardóttir stjórnarformaður Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu (SFV) og Halla Thoroddsen stjórnarmaður í SFV á í grein sem birtist á visir.is í dag.
Hver ætlar að taka fimmtu vaktina?