Top header icons

 

Fyrir starfsfólk

 


Örugg skjalamótttaka


Örugg skjalamótttaka


Fyrir starfsfólk


Hrafnista á Facebook

 

Alþjóðlegur forvarnardagur sjálfsvíga

Þriðjudaginn 10. september var alþjóðlegur forvarnardagur sjálfsvíga. Þetta er annað árið í röð sem heill mánuður er tileinkaður geðheilbrigði og sjálfsvígsforvörnum með verkefninu Gulur september. Um er að ræða samvinnuverkefni stofnana og félagasamtaka sem vinna saman að geðrækt og sjálfsvígsforvörnum. Það er von þeirra að Gulur september auki meðvitund fólks um mikilvægi geðræktar og sjálfsvígsforvarna og sé til merkis um kærleika, aðgát og umhyggju. Starfsfólk Hrafnistuheimilanna lét sitt ekki eftir liggja og klæddist gulu í tilefni dagsins.

  • Til baka takki

    Þessi vefsíða notar kökur (cookies). Með því að halda áfram að nota vefinn, samþykkir þú þessa virkni vefsins.
    Samþykkja kökur