Sérfræðingur frá Dale Carnegie kom í heimsókn á Hrafnistu í Reykjavík og gerði í kjölfarið þetta fallega og skemmtilega myndband. Í tilefni af 11 ára afmæli Dale Carnegie á Íslandi ákváðu samtökin að gefa til baka til samfélagsins. Þau langaði að gefa til baka til eldri borgara og var markmiðið að sýna umhyggju og einlægan áhuga, spjalla og leyfa eldra fólkinu að finna hvað þau eru mikilvæg.
Myndbandið er að finna á Facebook-síðu Dale Carnegie á Íslandi:
https://www.facebook.com/dalecarnegie.is/timeline