Rósa Mjöll Ragnarsdóttir hefur verið ráðin aðstoðardeildarstjóri á sjúkraþjálfunardeild Hrafnistu í Reykjavík. Hún hefur starfað sem sjúkraþjálfari á Hrafnistu frá árinu 2008. Rósa útskrifaðist með B.S. próf í sjúkraþjálfun árið 2002. Rósa er boðin velkomin í stjórnendahóp Hrafnistu.