Miðvikudaginn 3.júní héldu Reykvíkingar sitt kvennahlaup. Þátttakan fór fram úr björtustu vonum og veðrið lék við göngufólkið. Gengnar voru tvær vegalengdir. Eftir gönguna tóku leikskólakrakkar frá Vinagarði á móti þátttakendum með söng og skemmtilegri nærveru. Þetta var í alla staði vel heppnaður dagur og því er að þakka öllu starfsfólki sem hjálpaði til við gera svo mörgum mögulegt að taka þátt.
Starfsfólk endurhæfingardeildar.