Top header icons

Ábendingar Fyrir starfsfólkHrafnista á Facebook

 
 

Hrafnista Hraunvangi fagnar 44 ára afmæli heimilisins

 

Þriðjudaginn 15. júní sl. fagnaði Hrafnista Hraunvangi 44 ára afmæli en heimilið hóf formlega starfsemi sína í Hafnarfirði á sjómannadaginn þann 5. júní árið 1977.

Skipulögð dagskrá fór fram í Menningarsalnum þar sem meðal annars var haldin poppmessa með sr. Jóni Helga presti í Hafnarfjarðarkirkju og góðvinum okkar í Silfursveiflunni. Að dagskrá lokinni var öllum boðið í hátíðarkaffi.

 

  • Til baka takki

    Þessi vefsíða notar kökur (cookies). Með því að halda áfram að nota vefinn, samþykkir þú þessa virkni vefsins.
    Samþykkja kökur