Top header icons

COVID spurt og svarað Hrafnista á Facebook
 

Marimbasveit Þingeyjaskóla í heimsókn á Hrafnistu í Laugarási

Föstudaginn 4. október sl. komu góðir gestir í heimsókn á Hrafnistu í Laugarási. Um var að ræða Marimbasveit Þingeyjaskóla undir stjórn Guðna Bragasonar. Þessi hæfileikaríka sveit skemmti gestum og gangandi og Skálafell geislaði af gleði. Við þökkum þeim kærlega fyrir komuna með góðum kveðjum norður.

 

  • Til baka takki

    Þessi vefsíða notar kökur (cookies). Með því að halda áfram að nota vefinn, samþykkir þú þessa virkni vefsins.
    Samþykkja kökur