Viðburðadagatal Hafnarfirði

Hrafnista Hafnarfirði - Jólakósí

Mánudagur, 16. desember 2019  10:30

Mánudaginn 16. desember ætlum við að hafa Jólakósí hjá okkur í minningarstofunni, lesa jólasögur, borða smákökur og drekka heitt súkkulaði. Við hlökkum mikið til að eiga notalega stund saman. 

Staðsetning : Hrafnista Hafnarfirði - Minningarstofa

Til baka á viðburðadagatal

Sjá viðburði allra heimila Hrafnistu takki

Til baka takki

Fótur - hfj

 Hrafnista Hraunvangur ~ Sími 585 3000 ~ Hraunvangur 7 ~ 220 Hafnarfirði ~ kt. 491177-0129 ~ hrafnista@hrafnista.is