Viðburðadagatal

Haustfagnaður - Hrafnista Skógarbæ

Þriðjudagur, 15. október 2019  17:30

Húsið opnar kl. 17:30 með fordrykk og borðhald hefst kl. 18:00.

Veislustjóri kvöldsins er Katrín Halldóra leik- og söngkona. Ræðumaður er Sr. Gunnar Sigurjónsson. Bragi Fannar spilar undir fjöldasöng og balli. 

Auglýsing

Staðsetning : Hrafnista Skógarbær

Til baka á viðburðadagatal

Til baka takki