Top header icons

Hrafnista á Workplace FacebookHrafnista á Facebook

Pílukastkeppni á Hrafnistu Hraunvangi

Í gær var pílukastkeppni haldin hátíðleg í Menningarsal Hrafnistu Hraunvangi í Hafnarfirði. Verðlaun voru veitt fyrir efstu 3 sætin auk þess sem stig fyrir árið 2019 voru tekin saman.  Þau þrjú stigahæstu fengu sömuleiðis verðlaun. Það var góð mæting og mikið fjör eins og meðfylgjandi myndir sýna. 

 

  • Til baka takki

    Þessi vefsíða notar kökur (cookies). Með því að halda áfram að nota vefinn, samþykkir þú þessa virkni vefsins.
    Samþykkja kökur