Top header icons

COVID spurt og svarað Hrafnista á Facebook
 

Sumargrill á Hrafnistu Skógarbæ

 

Fimmtudaginn 15. ágúst var haldið sumargrill fyrir íbúa, starfsmenn og aðra gesti á Hrafnistu Skógarbæ. Það má segja að íslenska veðrið hafi verið að sýna sig en við fengum á okkur sól og rigningu á meðan við borðuðum dýrindis mat sem var grillaður fyrir okkur.

Það skiptir máli í daglegu lífi að gera sér dagamun. Það mátti sjá að íbúar og starfsmenn skemmtu sér vel, hrósuðu matnum og sungu með harmonikkutónum frá Elsu í félagsstarfinu.

Kærar þakkir fá grillmeistarar frá Múlakaffi og allir starfsmenn Skógarbæjar.

 

  • Til baka takki

    Þessi vefsíða notar kökur (cookies). Með því að halda áfram að nota vefinn, samþykkir þú þessa virkni vefsins.
    Samþykkja kökur