Ábendingar um það sem betur má fara

Hjá Hrafnistu er góð þjónusta við heimilisfólk og aðstandendur þeirra í fyrirrúmi. Með því að fá fram ábendingar um það sem betur má fara frá heimilisfólki, aðstandendum, starfsmönnum eða öðrum hlutaðeigandi, fæst mikilvægt tækifæri til að vinna í sameiningu að því að þjónusta Hrafnistu verði með sem bestum hætti.

Ábending/kvörtun er lögð fram af



Nauðsynlegt er að leggja fram ábendingu undir nafni svo Gæðadeild geti kallað eftir nánari upplýsingum, en hægt er að óska eftir nafnleynd gagnvart eiganda ábendingarinnar.



Tilkynning sendist á Heilbrigðissvið Hrafnistuheimilanna, netfang abendingar@hrafnista.is

Powered by ChronoForms - ChronoEngine.com

Til baka takki